Fara í efni
Umræðan

Ráðherra mótfallinn sameiningu MA og VMA

Myndin af Guðmundi Inga birtist með fréttinni á Vísi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir áform Ásmundar Einars Daðasonar, menntamálaráðherra, um sameiningu MA og VMA ekki heillaskref fyrir íslenskt menntakerfi. Þetta kemur í frétt á Vísi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir ólíka skóla tryggja meiri fjölbreytileika fyrir nemendur á landsbyggðinni og er mótfallinn sameiningunni.

Guðmundur Ingi, sem er sjálfur MA-ingur og var formaður skólafélagsins Hugins á sínum tíma, er fyrsti samráðherra Ásmundar Einars Daðasonar sem lýsir opinberlega andstöðu við áform hans um sameiningu skólann.

Áskorun vegna breytinga á geðþjónustu

Stjórn Geðverndarfélags Akureyrar skrifar
10. júlí 2024 | kl. 18:08

Nýja viðbyggingin við SAk

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson skrifar
10. júlí 2024 | kl. 17:45

KS og Kjarnafæði Norðlenska

Gísli Sigurgeirsson skrifar
09. júlí 2024 | kl. 14:05

Ályktun Geðhjálpar vegna breytinga á þjónustu

Stjórn Geðhjálpar skrifar
06. júlí 2024 | kl. 06:00

Yfirlýsing varðandi breytingar á leikskólagjöldum

Anna Júlíusdóttir skrifar
05. júlí 2024 | kl. 11:45

Opið bréf til forseta Íslands

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. júlí 2024 | kl. 11:00