Fara í efni
Umræðan

Ráðherra mótfallinn sameiningu MA og VMA

Myndin af Guðmundi Inga birtist með fréttinni á Vísi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir áform Ásmundar Einars Daðasonar, menntamálaráðherra, um sameiningu MA og VMA ekki heillaskref fyrir íslenskt menntakerfi. Þetta kemur í frétt á Vísi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir ólíka skóla tryggja meiri fjölbreytileika fyrir nemendur á landsbyggðinni og er mótfallinn sameiningunni.

Guðmundur Ingi, sem er sjálfur MA-ingur og var formaður skólafélagsins Hugins á sínum tíma, er fyrsti samráðherra Ásmundar Einars Daðasonar sem lýsir opinberlega andstöðu við áform hans um sameiningu skólann.

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30