Fara í efni
Umræðan

Ráðherra mótfallinn sameiningu MA og VMA

Myndin af Guðmundi Inga birtist með fréttinni á Vísi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir áform Ásmundar Einars Daðasonar, menntamálaráðherra, um sameiningu MA og VMA ekki heillaskref fyrir íslenskt menntakerfi. Þetta kemur í frétt á Vísi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir ólíka skóla tryggja meiri fjölbreytileika fyrir nemendur á landsbyggðinni og er mótfallinn sameiningunni.

Guðmundur Ingi, sem er sjálfur MA-ingur og var formaður skólafélagsins Hugins á sínum tíma, er fyrsti samráðherra Ásmundar Einars Daðasonar sem lýsir opinberlega andstöðu við áform hans um sameiningu skólann.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30