Fara í efni
Umræðan

Leiðsagnir um nýjar sýningar á Listasafninu

Tvær nýjar sýningar voru opnaðar síðustu helgi á Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Þóru Sigurðardóttur, Tími-Rými-Efni, og hins vegar sýning Heimis Hlöðverssonar, Samlífi. Fræðslufulltrúi safnsins, Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, mun bjóða upp á almenna leiðsögn um sýningarnar á morgun, laugardaginn 24. maí kl. 15 - 15:30.

Á sunnudeginum, 25. maí kl. 11.00 verður Heiða Björk svo með fjölskylduleiðsögn um sýningarnar. Að henni lokinni verður gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkunum.

Hér má lesa umfjöllun akureyri.net um sýningu Þóru Sigurðardóttur, Tími-Rými-Efni.

Hér má lesa umfjöllun akureyri.net um sýningu Heimis Hlöðverssonar, Samlífi.

 

Þóra Sigurðardóttir, myndlistamaður og Heimir Hlöðversson, margmiðlunarlistamaður. Myndir: RH

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30