Fara í efni
Umræðan

MYNDIR – Tvöföld opnun á Listasafninu

Myndir: Rakel Hinriksdóttir

Á fimmtudagskvöldið var erfitt að finna bílastæði í grennd við Listagilið. Ástæðan var tvöföld opnun sýninga á Listasafninu. Annars vegar samsýning norðlenskra listamanna og hins vegar yfirlitssýning leirlistakonunnar Margétar Jónsdóttur sem fagnar 40 ára starfsafmæli í ár. Það var vel mætt, safnið var troðfullt af fólki og ljósmyndari Akureyri.net náði nokkrum myndum af listaveislunni.

 

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30