Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða
03. júlí 2025 | kl. 14:00
Á fimmtudagskvöldið var erfitt að finna bílastæði í grennd við Listagilið. Ástæðan var tvöföld opnun sýninga á Listasafninu. Annars vegar samsýning norðlenskra listamanna og hins vegar yfirlitssýning leirlistakonunnar Margétar Jónsdóttur sem fagnar 40 ára starfsafmæli í ár. Það var vel mætt, safnið var troðfullt af fólki og ljósmyndari Akureyri.net náði nokkrum myndum af listaveislunni.