Fara í efni
Umræðan

MYNDIR – Tvöföld opnun á Listasafninu

Myndir: Rakel Hinriksdóttir

Á fimmtudagskvöldið var erfitt að finna bílastæði í grennd við Listagilið. Ástæðan var tvöföld opnun sýninga á Listasafninu. Annars vegar samsýning norðlenskra listamanna og hins vegar yfirlitssýning leirlistakonunnar Margétar Jónsdóttur sem fagnar 40 ára starfsafmæli í ár. Það var vel mætt, safnið var troðfullt af fólki og ljósmyndari Akureyri.net náði nokkrum myndum af listaveislunni.

 

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00

Væri ekki hlaupið út aftur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. ágúst 2025 | kl. 19:00

Aðflugsljós við Leiruveg

Víðir Gíslason skrifar
30. júlí 2025 | kl. 15:30

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50