Fara í efni
Umræðan

Kristján Atli kominn til Þórs frá Kórdrengjum

Kristján Atli Marteinsson í leik Þórs og Aftureldingar sumarið 2021. Til vinstri er Bjarki Þór Viðarsson, fyrirliði Þórs. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Knattspyrnumaðurinn Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í morgun.

Kristján Atli er 26 ára gamall miðjumaður sem lék með Kórdrengjum síðasta sumar en eftir að hafa farið í gegnum yngri flokka HK hefur Kristján Atli leikið með Fjarðabyggð, Selfossi, Magna og Aftureldingu í meistaraflokki og leikið alls 165 leiki, flesta í B-deild eða 72 leiki.

Kristján hefur skorað 10 mörk á meistaraflokksferli sínum.

Úr herbúðum Þórs er það annars helst að frétta að markmaðurinn efnilegi, Auðunn Ingi Valtýsson, hefur verið lánaðar til Dalvíkur þar sem hann leikur undir stjórn Dragans Stojanovic í sumar.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45