Fara í efni
Umræðan

Kristján Atli kominn til Þórs frá Kórdrengjum

Kristján Atli Marteinsson í leik Þórs og Aftureldingar sumarið 2021. Til vinstri er Bjarki Þór Viðarsson, fyrirliði Þórs. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Knattspyrnumaðurinn Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í morgun.

Kristján Atli er 26 ára gamall miðjumaður sem lék með Kórdrengjum síðasta sumar en eftir að hafa farið í gegnum yngri flokka HK hefur Kristján Atli leikið með Fjarðabyggð, Selfossi, Magna og Aftureldingu í meistaraflokki og leikið alls 165 leiki, flesta í B-deild eða 72 leiki.

Kristján hefur skorað 10 mörk á meistaraflokksferli sínum.

Úr herbúðum Þórs er það annars helst að frétta að markmaðurinn efnilegi, Auðunn Ingi Valtýsson, hefur verið lánaðar til Dalvíkur þar sem hann leikur undir stjórn Dragans Stojanovic í sumar.

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00