Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar
15. apríl 2025 | kl. 16:00
Það verður fremur rólegt á íþróttasviði Akureyrarliðanna í dag, einn handboltaleikur á dagskrá á útivelli.
Þó KA/Þór hafi fyrir nokkru tryggt sér sigur í Grill 66 deildinni í vetur og sæti í efstu deild, Olísdeildinni, á næsta tímabili á liðið enn eftir að spila tvo leiki. Næstsíðasta umferð deildarinnar verður spiluð í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19:30. KA/Þór sækir Fjölni heim.
Lokaleikur KA/Þórs er svo heimaleikur gegn Fram 2 sunnudaginn 23. mars.