Fara í efni
Umræðan

KA/Þór sækir Fjölni heim í kvöld

Það verður fremur rólegt á íþróttasviði Akureyrarliðanna í dag, einn handboltaleikur á dagskrá á útivelli.

Þó KA/Þór hafi fyrir nokkru tryggt sér sigur í Grill 66 deildinni í vetur og sæti í efstu deild, Olísdeildinni, á næsta tímabili á liðið enn eftir að spila tvo leiki. Næstsíðasta umferð deildarinnar verður spiluð í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19:30. KA/Þór sækir Fjölni heim.

  • Grill 66 deild kvenna í handknattleik
    Fjölnishöll í Grafarvogi kl. 19:30
    Fjölnir - KA/Þór

Lokaleikur KA/Þórs er svo heimaleikur gegn Fram 2 sunnudaginn 23. mars.

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00