Fara í efni
Umræðan

KA/Þór sækir Fjölni heim í kvöld

Það verður fremur rólegt á íþróttasviði Akureyrarliðanna í dag, einn handboltaleikur á dagskrá á útivelli.

Þó KA/Þór hafi fyrir nokkru tryggt sér sigur í Grill 66 deildinni í vetur og sæti í efstu deild, Olísdeildinni, á næsta tímabili á liðið enn eftir að spila tvo leiki. Næstsíðasta umferð deildarinnar verður spiluð í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19:30. KA/Þór sækir Fjölni heim.

  • Grill 66 deild kvenna í handknattleik
    Fjölnishöll í Grafarvogi kl. 19:30
    Fjölnir - KA/Þór

Lokaleikur KA/Þórs er svo heimaleikur gegn Fram 2 sunnudaginn 23. mars.

Vinstra vor í Akureyrarbæ

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 21:00

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00