Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar mjög auðveldlega í úrslit

KA-liðið og þjálfarar sigri hrósandi að leikslokum í kvöld. Mynd af Facebook síðu KA.

Kvennalið KA í blaki sigraði Þrótt úr Fjarðabyggð mjög auðveldlega í kvöld, 3:0, í undanúrslitum Kjörísbikarkeppninnar. KA-stelpurnar leika því til úrslita á morgun gegn HK sem lagði Völsung frá Húsavík fyrr í dag.

KA, sem er ríkjandi Íslands- og bikar­meist­ari, hafði mikla yfirburði í leiknum og vann allar hrinurnar örugglega – 25:12, 25:17, 25:16.

Úrslitaleikur KA og HK verður íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi á morgun. Leikurinn hefst kl. 15:30 og verður í beinni útsendingu RÚV.

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15