Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar mjög auðveldlega í úrslit

KA-liðið og þjálfarar sigri hrósandi að leikslokum í kvöld. Mynd af Facebook síðu KA.

Kvennalið KA í blaki sigraði Þrótt úr Fjarðabyggð mjög auðveldlega í kvöld, 3:0, í undanúrslitum Kjörísbikarkeppninnar. KA-stelpurnar leika því til úrslita á morgun gegn HK sem lagði Völsung frá Húsavík fyrr í dag.

KA, sem er ríkjandi Íslands- og bikar­meist­ari, hafði mikla yfirburði í leiknum og vann allar hrinurnar örugglega – 25:12, 25:17, 25:16.

Úrslitaleikur KA og HK verður íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi á morgun. Leikurinn hefst kl. 15:30 og verður í beinni útsendingu RÚV.

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00