Fara í efni
Umræðan

KA-stelpurnar mjög auðveldlega í úrslit

KA-liðið og þjálfarar sigri hrósandi að leikslokum í kvöld. Mynd af Facebook síðu KA.

Kvennalið KA í blaki sigraði Þrótt úr Fjarðabyggð mjög auðveldlega í kvöld, 3:0, í undanúrslitum Kjörísbikarkeppninnar. KA-stelpurnar leika því til úrslita á morgun gegn HK sem lagði Völsung frá Húsavík fyrr í dag.

KA, sem er ríkjandi Íslands- og bikar­meist­ari, hafði mikla yfirburði í leiknum og vann allar hrinurnar örugglega – 25:12, 25:17, 25:16.

Úrslitaleikur KA og HK verður íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi á morgun. Leikurinn hefst kl. 15:30 og verður í beinni útsendingu RÚV.

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00