Fara í efni
Umræðan

Jajalo varði tvö víti og KA mætir Val í úrslitum

Kristijan Jajalo varði tvær vítaspyrnur í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA-menn leika til úrslita í A-deild Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu í ár. Þeir mættu Vestmannaeyingum í undanúrslitum í Akraneshöllinni í dag og eftir markalausan leik höfðu KA-strákarnir betur í vítaspyrnukeppni.

Kristijan Jajalo, markvörður KA, var hetja sinna manna í dag; hann varði tvær vítaspyrnur en Guy Smit í marki ÍBV varði eitt víti, frá Harley Willard.

Valur vann Víking 1:0 í dag í hinum leik undanúrslitanna og það verða því KA og Valur sem leika til úrslita í keppninni 30. mars

ÍBV - KA, vítaspyrnukeppnin:

  • 0:1 Hallgrímur Mar Steingrímsson
  • 1:1 Eiður Aron Sigurbjörnsson
  • 1:2 Sveinn Margeir Hauksson
  • 2:2 Filip Valencic
  • 2:3 Bjarni Aðalsteinsson
  • 2:3 Kristijan Jajalo ver frá Elvis Bwomono
  • 2:4 Hrannar Björn Steingrímsson
  • 3:4 Felix Örn Friðriksson
  • 3:4 Guy Smit ver frá Harley Willard
  • 3:4 Kristijan Jajalo ver frá Alex Frey Hilmarssyni

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Álfhildur Leifsdóttir, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifar
26. maí 2024 | kl. 13:45

Þarf forseti Íslands að vera góð manneskja?

Kjartan Ólafsson skrifar
24. maí 2024 | kl. 16:45

Um orkuöryggi og orkuskipti

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
23. maí 2024 | kl. 10:51

Jákvæð sálfræði

Þóra Hjörleifsdóttir skrifar
23. maí 2024 | kl. 10:00

Vanlíðan barna er stöðugt að aukast

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
22. maí 2024 | kl. 20:30

Sammála um að taka á neikvæðum áhrifum snjallsíma

Heimir Örn Árnason og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
22. maí 2024 | kl. 20:00