Fara í efni
Umræðan

Jajalo varði tvö víti og KA mætir Val í úrslitum

Kristijan Jajalo varði tvær vítaspyrnur í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA-menn leika til úrslita í A-deild Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu í ár. Þeir mættu Vestmannaeyingum í undanúrslitum í Akraneshöllinni í dag og eftir markalausan leik höfðu KA-strákarnir betur í vítaspyrnukeppni.

Kristijan Jajalo, markvörður KA, var hetja sinna manna í dag; hann varði tvær vítaspyrnur en Guy Smit í marki ÍBV varði eitt víti, frá Harley Willard.

Valur vann Víking 1:0 í dag í hinum leik undanúrslitanna og það verða því KA og Valur sem leika til úrslita í keppninni 30. mars

ÍBV - KA, vítaspyrnukeppnin:

  • 0:1 Hallgrímur Mar Steingrímsson
  • 1:1 Eiður Aron Sigurbjörnsson
  • 1:2 Sveinn Margeir Hauksson
  • 2:2 Filip Valencic
  • 2:3 Bjarni Aðalsteinsson
  • 2:3 Kristijan Jajalo ver frá Elvis Bwomono
  • 2:4 Hrannar Björn Steingrímsson
  • 3:4 Felix Örn Friðriksson
  • 3:4 Guy Smit ver frá Harley Willard
  • 3:4 Kristijan Jajalo ver frá Alex Frey Hilmarssyni

Smellið hér til að sjá leikskýrsluna

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30

Er menntakerfið eina vandamálið?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
02. september 2025 | kl. 13:15

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15