Fara í efni
Umræðan

Hans Viktor framlengir við KA – út 2027

Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027.

Hans Viktor kom til KA frá uppeldisfélaginu, Fjölni, fyrir keppnistímabilið í fyrra og lék mjög vel; var valinn besti leikmaður liðsins sumarið 2024. „Hans sem er nýorðinn 29 ára er stór og stæðilegur miðvörður sem er öflugur í návígjum, fljótur og góður að spila boltanum. Hugarfarið hans er til fyrirmyndar þar sem hann gefur alltaf allt í leikinn og heldur haus þegar illa gengur. Þrátt fyrir að leika í hjarta varnarinnar hefur Hans Viktor skorað fjögur mörk í deild og bikar fyrir KA en í heildina hefur hann nú leikið 57 leiki fyrir félagið í deild, bikar og Evrópu,“ segir á vef KA í morgun.

Nánar hér á vef KA

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00

Lýðræðið og kirkjan

Auður Thorberg skrifar
25. september 2025 | kl. 09:30

Við vorum líka með plan

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
22. september 2025 | kl. 12:00

Greinin vex í þá átt sem hún er beygð

Guðmundur Ævar Oddsson skrifar
19. september 2025 | kl. 16:00