Fara í efni
Umræðan

Gríðarlega mikilvægur leikur KA við Gróttu

Patrekur Stefánsson bar uppi sóknarleik KA í síðasta leik; gerði hvorki fleiri né færri en 13 mörk þegar KA tapaði fyrir ÍBV í Eyjum - ekkert þeirra úr víti. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA fær Gróttu í heimsókn í dag í Olís deild karla í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins. Stundum er talað um fjögurra stiga leiki og þessi er sannarlega einn slíkur; liðin eru nefnilega bæði með átta stig, Grótta í 9. sæti eftir 10 leiki og KA í 11. sæti, hefur lokið 11 leikjum. Átta lið komast í úrslitakeppnina þannig að viðureignir við lið á svipuðum slóðum í töflunni eru í raun enn mikilvægari en aðrar.

Leikurinn hefst í KA-heimilinu klukkan 17.00. Hægt er að horfa á hann í beinni útsendingu á KA TV fyrir 1.000 krónur. Smellið hér til að horfa.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30