Fara í efni
Umræðan

Góðgerðarkaffihús 5. bekkjar Síðuskóla

Nemendur 5. bekkjar Síðuskóla opna góðgerðar- og menningarkaffihús síðdegis í dag, fimmtudag, í tengslum við Barnamenningarhátíð.
 
Nemendur ætla að bjóða upp á kaffi og djús, dansatriði, tónlistaratriði og andlitsmálningu fyrir börn. Hægt verður að kaupa bakkelsi með kaffinu á vægu verði, að því er segir í tilkynningu. Þá verða einnig til sölu listmunir sem nemendur hafa verið að vinna að.
 
  • Allur ágóði af kaffihúsinu mun renna til barnadeildar Sjúkrahússins á Akureyri.
  • Kaffihúsið í Síðuskóla verður opið frá klukkan 16.00 til 18.00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45