Fara í efni
Umræðan

Frumraun Margrétar er Parma tapaði í Mílanó

Margrét Árnadóttir með boltann í leiknum gegn AC Milan í dag. Ljósmynd: Parma Calcio

Margrét Árnadóttir þreytti frumraun sína með liði Parma í ítölsku deildarkepninni í knattspyrnu í dag. Hún lék síðasta hálftímann þegar Parma tapaði 2:0 fyrir AC Milan á útivelli. Margréti var skipt inn á strax eftir að önnur Árnadóttir, landsliðskonan Guðný, gerði síðara mark Mílanóliðsins.

Viljum við varðveita sögu og minjar?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
30. mars 2023 | kl. 09:30

Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag

Daðey Albertsdóttir, Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa
28. mars 2023 | kl. 12:00

Til Sunnu Hlínar

Hjörleifur Hallgríms skrifar
28. mars 2023 | kl. 06:00

Skipulagsmál á Akureyri, bútasaumur til skamms tíma eða framtíðarsýn?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. mars 2023 | kl. 06:00

Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 11:11

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50