Fara í efni
Umræðan

Frumraun Margrétar er Parma tapaði í Mílanó

Margrét Árnadóttir með boltann í leiknum gegn AC Milan í dag. Ljósmynd: Parma Calcio

Margrét Árnadóttir þreytti frumraun sína með liði Parma í ítölsku deildarkepninni í knattspyrnu í dag. Hún lék síðasta hálftímann þegar Parma tapaði 2:0 fyrir AC Milan á útivelli. Margréti var skipt inn á strax eftir að önnur Árnadóttir, landsliðskonan Guðný, gerði síðara mark Mílanóliðsins.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00