Fara í efni
Umræðan

Frumraun Margrétar er Parma tapaði í Mílanó

Margrét Árnadóttir með boltann í leiknum gegn AC Milan í dag. Ljósmynd: Parma Calcio

Margrét Árnadóttir þreytti frumraun sína með liði Parma í ítölsku deildarkepninni í knattspyrnu í dag. Hún lék síðasta hálftímann þegar Parma tapaði 2:0 fyrir AC Milan á útivelli. Margréti var skipt inn á strax eftir að önnur Árnadóttir, landsliðskonan Guðný, gerði síðara mark Mílanóliðsins.

„Akureyrar ákvæðið“ um lagningu raflína í þéttbýli

Karl Ingólfsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 16:30

Hreint ekki eins og atvinnuviðtal

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 13:00

Tjaldsvæðisreiturinn auglýstur „til sölu“

Benedikt Sigurðarson skrifar
25. janúar 2026 | kl. 10:00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00