Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða
03. júlí 2025 | kl. 14:00
Margrét Árnadóttir þreytti frumraun sína með liði Parma í ítölsku deildarkepninni í knattspyrnu í dag. Hún lék síðasta hálftímann þegar Parma tapaði 2:0 fyrir AC Milan á útivelli. Margréti var skipt inn á strax eftir að önnur Árnadóttir, landsliðskonan Guðný, gerði síðara mark Mílanóliðsins.