Fara í efni
Umræðan

Frumraun Margrétar er Parma tapaði í Mílanó

Margrét Árnadóttir með boltann í leiknum gegn AC Milan í dag. Ljósmynd: Parma Calcio

Margrét Árnadóttir þreytti frumraun sína með liði Parma í ítölsku deildarkepninni í knattspyrnu í dag. Hún lék síðasta hálftímann þegar Parma tapaði 2:0 fyrir AC Milan á útivelli. Margréti var skipt inn á strax eftir að önnur Árnadóttir, landsliðskonan Guðný, gerði síðara mark Mílanóliðsins.

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10