Fara í efni
Umræðan

Búið að ákveða heiti gatna í Móahverfi

Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í gær að hvaða heiti verða notuð á götur í hinu nýja Móahverfi, vestan Síðuhverfis. Tillögurnar voru frá nemendum Síðuskóla.

Götunöfn í Móahverfi verða þessi:

  • Bergmói
  • Berjamói
  • Blómamói
  • Daggarmói
  • Fjólumói
  • Gullmói
  • Hagamói
  • Heiðarmói
  • Hlíðarmói
  • Hrísmói
  • Kjarrmói
  • Langimói
  • Lautarmói
  • Ljósimói
  • Lyngmói
  • Lækjarmói
  • Mýrarmói
  • Strýtumói
  • Sunnumói
  • Súlumói
  • Stjörnumói
  • Silfurmói

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00