Fara í efni
Umræðan

Búið að ákveða heiti gatna í Móahverfi

Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í gær að hvaða heiti verða notuð á götur í hinu nýja Móahverfi, vestan Síðuhverfis. Tillögurnar voru frá nemendum Síðuskóla.

Götunöfn í Móahverfi verða þessi:

 • Bergmói
 • Berjamói
 • Blómamói
 • Daggarmói
 • Fjólumói
 • Gullmói
 • Hagamói
 • Heiðarmói
 • Hlíðarmói
 • Hrísmói
 • Kjarrmói
 • Langimói
 • Lautarmói
 • Ljósimói
 • Lyngmói
 • Lækjarmói
 • Mýrarmói
 • Strýtumói
 • Sunnumói
 • Súlumói
 • Stjörnumói
 • Silfurmói

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30

Stofnun kjarahóps eldri borgara á Akureyri

Björn Snæbjörnsson skrifar
21. september 2023 | kl. 13:00

Sveltur til sameiningar?

Hálfdán Örnólfsson skrifar
21. september 2023 | kl. 12:45

Skóli og Samfélag – Stormasamir dagar í danska bænum

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
19. september 2023 | kl. 15:55

Að upphefja raddir sjúklinga

Málfríður Þórðardóttir skrifar
17. september 2023 | kl. 06:00