Fara í efni
Umræðan

Búið að ákveða heiti gatna í Móahverfi

Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í gær að hvaða heiti verða notuð á götur í hinu nýja Móahverfi, vestan Síðuhverfis. Tillögurnar voru frá nemendum Síðuskóla.

Götunöfn í Móahverfi verða þessi:

  • Bergmói
  • Berjamói
  • Blómamói
  • Daggarmói
  • Fjólumói
  • Gullmói
  • Hagamói
  • Heiðarmói
  • Hlíðarmói
  • Hrísmói
  • Kjarrmói
  • Langimói
  • Lautarmói
  • Ljósimói
  • Lyngmói
  • Lækjarmói
  • Mýrarmói
  • Strýtumói
  • Sunnumói
  • Súlumói
  • Stjörnumói
  • Silfurmói

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15