Fara í efni
Umræðan

Birta þarf starfslokasamninginn strax

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknar steig fram í Vikulokunum í gær og lagði ríka áherslu á að starfslokasamningur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka yrði birtur strax. Þetta er afstaða þingflokks Framsóknar en í kjölfarið hefur fjárlaganefnd gert slíkt hið sama.
Það er sorglegt að heyra stjórnarformann bankans hafna birtingu samningsins - en til að auka traust almennings þarf gagnsæi og auðmýkt að ríkja. Slíkt sýnir hann því miður ekki og því líklega er eðlilegt að spyrja hvort að nýrrar stjórnar sé þörf þegar núverandi stjórn virðist ekki gera sér grein fyrir alvarleika þeirra vinnubragða sem nú hafa komið i ljós.
 
Ég bind vonir við að hluthafafundur Íslandsbanka ákveði að birta samninginn nú þegar.
 
Ingibjörg Isaksen er formaður þingflokks Framsóknar

… og við hvað á fólkið svo að vinna?

Árni Guðmundsson skrifar
01. september 2025 | kl. 11:00

Ný sókn í mennta­málum – tæki­færi eða hliðar­skref?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 14:15

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
28. ágúst 2025 | kl. 12:00

Brautin rudd fyrir nýtingu glatvarma

Ottó Elíasson og Ásthildur Sturludóttir skrifa
25. ágúst 2025 | kl. 10:10

Meira fyrir minna

Sigurjón Þórðarson skrifar
14. ágúst 2025 | kl. 14:00

Kveikjum á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu

Rúnar Sigþórsson skrifar
07. ágúst 2025 | kl. 11:00