Fara í efni
Umræðan

Birta þarf starfslokasamninginn strax

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknar steig fram í Vikulokunum í gær og lagði ríka áherslu á að starfslokasamningur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka yrði birtur strax. Þetta er afstaða þingflokks Framsóknar en í kjölfarið hefur fjárlaganefnd gert slíkt hið sama.
Það er sorglegt að heyra stjórnarformann bankans hafna birtingu samningsins - en til að auka traust almennings þarf gagnsæi og auðmýkt að ríkja. Slíkt sýnir hann því miður ekki og því líklega er eðlilegt að spyrja hvort að nýrrar stjórnar sé þörf þegar núverandi stjórn virðist ekki gera sér grein fyrir alvarleika þeirra vinnubragða sem nú hafa komið i ljós.
 
Ég bind vonir við að hluthafafundur Íslandsbanka ákveði að birta samninginn nú þegar.
 
Ingibjörg Isaksen er formaður þingflokks Framsóknar

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30