Fara í efni
Umræðan

Ásrún, Hrafndís og Heimir á súpufundi Þórs

Næsti súpufundur Þórs og Greifans verður haldinn í Hamri í hádeginu á fimmtudaginn, 28. apríl. „Áfram köllum við eftir stefnu stjórnmálaflokkanna í íþróttamálum,“ segir í tilkynningu frá Þór.

Gestir fundarins verða Ásrún Ýr Gestsdóttir frá VG, Hrafndís Bára Einarsdóttir frá Pírötum og Heimir Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokknum. Hver frambjóðandi fær 12 mínútur í framsögu og að þeim loknum verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir.

Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri, verður fundarstjóri sem fyrr. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1.000 krónur og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00