Fara í efni
Umræðan

Ásrún, Hrafndís og Heimir á súpufundi Þórs

Næsti súpufundur Þórs og Greifans verður haldinn í Hamri í hádeginu á fimmtudaginn, 28. apríl. „Áfram köllum við eftir stefnu stjórnmálaflokkanna í íþróttamálum,“ segir í tilkynningu frá Þór.

Gestir fundarins verða Ásrún Ýr Gestsdóttir frá VG, Hrafndís Bára Einarsdóttir frá Pírötum og Heimir Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokknum. Hver frambjóðandi fær 12 mínútur í framsögu og að þeim loknum verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir.

Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri, verður fundarstjóri sem fyrr. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1.000 krónur og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00