Fara í efni
Umræðan

Ásrún, Hrafndís og Heimir á súpufundi Þórs

Næsti súpufundur Þórs og Greifans verður haldinn í Hamri í hádeginu á fimmtudaginn, 28. apríl. „Áfram köllum við eftir stefnu stjórnmálaflokkanna í íþróttamálum,“ segir í tilkynningu frá Þór.

Gestir fundarins verða Ásrún Ýr Gestsdóttir frá VG, Hrafndís Bára Einarsdóttir frá Pírötum og Heimir Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokknum. Hver frambjóðandi fær 12 mínútur í framsögu og að þeim loknum verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir.

Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri, verður fundarstjóri sem fyrr. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1.000 krónur og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00