Fara í efni
Umræðan

Ásrún, Hrafndís og Heimir á súpufundi Þórs

Næsti súpufundur Þórs og Greifans verður haldinn í Hamri í hádeginu á fimmtudaginn, 28. apríl. „Áfram köllum við eftir stefnu stjórnmálaflokkanna í íþróttamálum,“ segir í tilkynningu frá Þór.

Gestir fundarins verða Ásrún Ýr Gestsdóttir frá VG, Hrafndís Bára Einarsdóttir frá Pírötum og Heimir Örn Árnason frá Sjálfstæðisflokknum. Hver frambjóðandi fær 12 mínútur í framsögu og að þeim loknum verður opnað fyrir umræður og fyrirspurnir.

Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri, verður fundarstjóri sem fyrr. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1.000 krónur og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00