Fara í efni
Umræðan

Akureyrarmótið í golfi að baki – MYNDIR

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Akureyrarmótið í golfi fór fram frá miðvikudegi til laugardags eins og varla hefur farið framhjá lesendum Akureyri.net

Lilja Maren Jónsdóttir og Víðir Steinar Tómasson urðu Akureyrarmeistarar í meistaraflokkum; Lilja, sem er aðeins 16 ára, byrjaði vel og var í fyrsta sæti allt mótið en Víðir Steinar náði hins vegar ekki forystu fyrr en tvær holur voru eftir af mótinu – á 16. holu.

Þetta er fyrsti Akureyrarmeistaratitill Lilju Marenar en Víðir Steinar fagnaði sigri í annað sinn; hann varð einnig Akureyrarmeistari 2016.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45