Fara í efni
Pistlar

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 í dag, ekki sjö eins og greint var frá á vefnum covid.is í morgun. Eftir að málið var kannað frekar kom í ljós að fimm þeirra smita sem um var rætt voru alls ekki í landshlutanum, skv. upplýsingum frá embætti Lögreglunnar á Norðurlanda eystra.

Einn er í einangrun á Akureyri og annar á Ólafsfirði. Fjórir eru í sóttkví í landshlutanum, þrír á Akureyri og einn á Ólafsfirði.

Gefjun skóp ekki annan Játvarð Loðvík

Orri Páll Ormarsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 12:00

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00

Gráþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 12:30

Þannig týnist tíminn

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
08. desember 2025 | kl. 10:00

Aðventukvíði í rafmagnaðri jólapeysu

Rakel Hinriksdóttir skrifar
07. desember 2025 | kl. 14:00

Segularmböndin

Jóhann Árelíuz skrifar
07. desember 2025 | kl. 06:00