Fara í efni
Pistlar

Smit bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla

Nú eru 132 í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19 og 12 í einangrun. Meðal annars hafa börn bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla smitast undanfarna daga, sem skýrir fjölda í sóttkví, þótt fá börn hafi smitast. Um er að ræða nemendur í 4. bekk Brekkuskóla og 2. og 4. bekk Síðuskóla.

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00