Fara í efni
Pistlar

Smit bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla

Nú eru 132 í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19 og 12 í einangrun. Meðal annars hafa börn bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla smitast undanfarna daga, sem skýrir fjölda í sóttkví, þótt fá börn hafi smitast. Um er að ræða nemendur í 4. bekk Brekkuskóla og 2. og 4. bekk Síðuskóla.

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30

Uppá eldhússkápnum

Jóhann Árelíuz skrifar
04. maí 2025 | kl. 10:00

Heilbrigt vantraust

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. maí 2025 | kl. 06:00

Njósnir í skólastofunni

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
03. maí 2025 | kl. 07:45