Fara í efni
Pistlar

Smit bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla

Nú eru 132 í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19 og 12 í einangrun. Meðal annars hafa börn bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla smitast undanfarna daga, sem skýrir fjölda í sóttkví, þótt fá börn hafi smitast. Um er að ræða nemendur í 4. bekk Brekkuskóla og 2. og 4. bekk Síðuskóla.

Gamla-Gróðrarstöðin og garðyrkjuskólinn sem aldrei varð

Sigurður Arnarson skrifar
17. desember 2025 | kl. 10:00

Þakklæti

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 06:00

Þegar mamma eyðilagði jólin

Þráinn Lárusson skrifar
14. desember 2025 | kl. 17:00

Orustan um Waterloo

Jóhann Árelíuz skrifar
14. desember 2025 | kl. 06:00

Gefjun skóp ekki annan Játvarð Loðvík

Orri Páll Ormarsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 12:00

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00