Fara í efni
Pistlar

Smit bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla

Nú eru 132 í sóttkví á Akureyri vegna Covid-19 og 12 í einangrun. Meðal annars hafa börn bæði í Brekkuskóla og Síðuskóla smitast undanfarna daga, sem skýrir fjölda í sóttkví, þótt fá börn hafi smitast. Um er að ræða nemendur í 4. bekk Brekkuskóla og 2. og 4. bekk Síðuskóla.

Jólahefðirnar mínar – Róbert Darri

28. desember 2025 | kl. 19:00

Jólin í eldgamla daga – Haukur Ingi

28. desember 2025 | kl. 19:00

Hús dagsins: Aðalstræti 4; Gamla apótekið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
28. desember 2025 | kl. 12:00

Heimsókn Ingólfs frænda 1961

Jóhann Árelíuz skrifar
28. desember 2025 | kl. 06:00