Fara í efni
Pistlar

Skíðamóti Íslands hefur verið frestað

Sprettganga á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli vorið 2017. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Skíðamót Íslands átti að hefjast í Hlíðarfjalli á morgun en í ljósti nýjustu samkomutakmarkana hefur því verið frestað. Samkvæmt upplýsingum frá Skíðasambandi Íslands verður reynt af fremsta megni að skipuleggja móthalda síðari hluta apríl mánaðar ef aðstæður á skíðasvæðum og í samfélaginu leyfa.

Ég sagðist vera hætt að berjast ...

Urður Bergsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00

Er langt eftir?

Þórgunnur Oddsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00

„Við eigum framtíðina – og hún á að vera jöfn“

Arna Jakobína Björnsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 14:30

„Þú ert svo heppin“

Katla Ósk Káradóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 12:00

Líffjölbreytileiki í skógum

Sigurður Arnarson skrifar
22. október 2025 | kl. 20:00

Illkynja geðsjúkdómar

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
22. október 2025 | kl. 13:30