Fara í efni
Pistlar

Skíðamóti Íslands hefur verið frestað

Sprettganga á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli vorið 2017. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Skíðamót Íslands átti að hefjast í Hlíðarfjalli á morgun en í ljósti nýjustu samkomutakmarkana hefur því verið frestað. Samkvæmt upplýsingum frá Skíðasambandi Íslands verður reynt af fremsta megni að skipuleggja móthalda síðari hluta apríl mánaðar ef aðstæður á skíðasvæðum og í samfélaginu leyfa.

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00