Fara í efni
Pistlar

Sjö í einangrun á Norðurlandi eystra

Sjö eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 og fjórir í sóttkví skv. upplýsingum sem gefnar voru út í morgun. Einn var í einangrun í landshlutanum í gær og fimm í sóttkví. Ekki er gefið upp hvar í landshlutanum viðkomandi eru búsettir.

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00