Fara í efni
Pistlar

ORRABLÓT III – Af pönki og þungarokki

Þriðji pistill Orra Páls Ormarssonar blaðamanns fyrir Akureyri.net birtist í dag. Pistlarnir – ORRABLÓT – koma fyrir sjónir lesenda hálfsmánaðarlega á föstudögum.

Í pistli dagsins er það einkum þungarokk sem kemur við sögu hjá þessum mikla áhugamanni um þá tónlist. Og pönkið. Orri Páll rifjar  m.a. upp fyrstu tónleikana sem hann sótti; í Dynheimum á Akureyri. 

Rígurinn milli pönkara og þungarokkara minnti raunar um margt að ríginn milli Þorpsins og Brekkunnar, KA og Þórs, góðs og ills ... Nei, nú er ég líklega orðinn aðeins of dramatískur, skrifar hann.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls.

Blásitkagreni

Sigurður Arnarson skrifar
17. september 2025 | kl. 08:30

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15