Fara í efni
Pistlar

ORRABLÓT III – Af pönki og þungarokki

Þriðji pistill Orra Páls Ormarssonar blaðamanns fyrir Akureyri.net birtist í dag. Pistlarnir – ORRABLÓT – koma fyrir sjónir lesenda hálfsmánaðarlega á föstudögum.

Í pistli dagsins er það einkum þungarokk sem kemur við sögu hjá þessum mikla áhugamanni um þá tónlist. Og pönkið. Orri Páll rifjar  m.a. upp fyrstu tónleikana sem hann sótti; í Dynheimum á Akureyri. 

Rígurinn milli pönkara og þungarokkara minnti raunar um margt að ríginn milli Þorpsins og Brekkunnar, KA og Þórs, góðs og ills ... Nei, nú er ég líklega orðinn aðeins of dramatískur, skrifar hann.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls.

Fram á rauðan morgun

Jóhann Árelíuz skrifar
26. október 2025 | kl. 06:00

Ég sagðist vera hætt að berjast ...

Urður Bergsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00

Er langt eftir?

Þórgunnur Oddsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00

„Við eigum framtíðina – og hún á að vera jöfn“

Arna Jakobína Björnsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 14:30

„Þú ert svo heppin“

Katla Ósk Káradóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 12:00

Líffjölbreytileiki í skógum

Sigurður Arnarson skrifar
22. október 2025 | kl. 20:00