Fara í efni
Pistlar

ORRABLÓT III – Af pönki og þungarokki

Þriðji pistill Orra Páls Ormarssonar blaðamanns fyrir Akureyri.net birtist í dag. Pistlarnir – ORRABLÓT – koma fyrir sjónir lesenda hálfsmánaðarlega á föstudögum.

Í pistli dagsins er það einkum þungarokk sem kemur við sögu hjá þessum mikla áhugamanni um þá tónlist. Og pönkið. Orri Páll rifjar  m.a. upp fyrstu tónleikana sem hann sótti; í Dynheimum á Akureyri. 

Rígurinn milli pönkara og þungarokkara minnti raunar um margt að ríginn milli Þorpsins og Brekkunnar, KA og Þórs, góðs og ills ... Nei, nú er ég líklega orðinn aðeins of dramatískur, skrifar hann.

Smellið hér til að lesa pistil Orra Páls.

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30