Fara í efni
Pistlar

Nýtt met: 1.557 smit innanlands í gær

Mun fleiri greindust með kórónuveiruna hérlendis í gær en nokkru sinni fyrr: 1.557 innanlands og 44 á landamærunum. Tæplega helmingur hópsins var í sóttkví, 731. Tekið var fram í morgun að þetta væru bráðabirgðatölur sem uppfærðar verða á covid.is eftir helgi.

RUV rifjar upp í morgun að í allri fyrstu bylgju kórónuveirunnar á síðasta ári greindust rúmlega 1.800 smit hérlendis.

Alls eru rúmlega 7.500 manns í einangrun hér á landi í dag og 6.424 í sóttkví. 21 liggur nú á sjúkrahúsi. Sex eru á gjörgæslu, fimm þeirra óbólusettir. Fimm eru í öndunarvél.

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15

Fífilgerði, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. september 2025 | kl. 06:00