Fara í efni
Pistlar

Níu nýstúdentar brautskráðir frá MA

Undanfarin misseri hefur Menntaskólinn á Akureyri (MA) boðið upp á sveigjanleg námslok og því hafa allmörg lokið stúdentsprófi á öðrum tíma en 17. júní, í ágúst eða í desember. Þetta hafa þó verið fáir nemendur í hvert skipti en nú brá svo við að níu nemendur alls luku stúdentsprófi. Að því tilefni var haldin lítil brautskráningarathöfn í Gamla skóla í gær og nýstúdentarnir mættu ásamt fjölskyldum sínum. Boðið var upp á veitingar og var þetta afar notaleg og gleðileg stund, að því er segir á vef skólans. Þar er nýstúdentunum óskað innilega til hamingju. Sjö þeirra náðust á mynd.

Tengsl sitkagrenis við verkalýðsfélög

Skapti Hallgrímsson skrifar
01. maí 2024 | kl. 10:10

Hús dagsins: Gamli Skóli; Eyrarlandsvegur 28

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
30. apríl 2024 | kl. 06:45

Kartöflur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
29. apríl 2024 | kl. 11:30

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00

Heklupeysur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
22. apríl 2024 | kl. 11:00