Fara í efni
Pistlar

Einni deild á Iðavelli lokað vegna Covid

Þrjú börn á einni deild leikskólans Iðavallar hafa greinst með Covid-19. Deildinni hefur því verið lokað út þessa viku og börn og starfsfólk á deildinni fara í sóttkví. Enginn starfsmaður hefur greinst smitaður. Þetta kemur fram á vef bæjarins.

Smitið ætti að hafa lítil áhrif á starfsemi annarra deilda leikskólans Iðavallar. Hins vegar þurfa allir foreldrar, börn og starfsmenn leikskólans að sýna smitgát, nota grímur og spritt, svo forðast megi frekari útbreiðslu smitsins.

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00