Fara í efni
Pistlar

Kaldbakur kaupir 12% hlut KEA í Slippnum

Athafnasvæði Slippsins á Akureyri. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson

Fjárfestingafélagið Kaldbakur, sem er að fullu í eigu Samherja, hefur keypt 12% eignarhlut KEA í Slippnum Akureyri. Kaldbakur á langstærstan hlut í félaginu.

„KEA hefur verið hluthafi í félaginu allt frá þeim tíma þegar það var endurreist á árinu 2005,“ segir í tilkynningu á vef KEA í morgun. „Sala þessi er hluti af þeim áherslum KEA að fækka verkefnum en um leið að stækka þau verkefni sem félagið heldur á hverju sinni,“ segir í tilkynningunni.

Gangstétt varð gúmmíi að bráð

Orri Páll Ormarsson skrifar
03. maí 2024 | kl. 16:30

Tengsl sitkagrenis við verkalýðsfélög

Skapti Hallgrímsson skrifar
01. maí 2024 | kl. 10:10

Hús dagsins: Gamli Skóli; Eyrarlandsvegur 28

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
30. apríl 2024 | kl. 06:45

Kartöflur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
29. apríl 2024 | kl. 11:30

Um þróun stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
24. apríl 2024 | kl. 09:15

Kanínuholan sem ekki er hægt að klípa sig frá

Rakel Hinriksdóttir skrifar
24. apríl 2024 | kl. 06:00