Fara í efni
Pistlar

Íslandsmeistari í 501 í pílukasti annað árið í röð

Þórsarinn Matthías Örn Friðriksson gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmótið í 501 í pílukasti á sannfærandi hátt í dag. Keppt var á pílustaðnum Bullseye í Reykjavík. Þetta er annað árið í röð sem Matthías verður Íslandsmeistari í 501, sem er aðal leikurinn í pílukasti.
 
„Yfir daginn var Matti með 80 í meðaltal yfir alla leikina, 14x 180, tók út stóra fiskinn eða 170 útskot og megnið af úrslitaleiknum var hann með yfir 100 í meðaltal,“ á Facebook síðu píludeildar Þórs í kvöld.

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30

Uppá eldhússkápnum

Jóhann Árelíuz skrifar
04. maí 2025 | kl. 10:00

Heilbrigt vantraust

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. maí 2025 | kl. 06:00

Njósnir í skólastofunni

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
03. maí 2025 | kl. 07:45