Fara í efni
Pistlar

Hús dagsins er Lækjargata 2b

Arnór Bliki Hallmundsson staldrar í dag við, í pistlaröðinni Hús dagsins, á horni Aðalstrætis og Lækjargötu þar sem er að finna eina elstu og áhugaverðustu húsaþyrpingu bæjarins. Hús þessi eru flest frá 5. – 8. áratug 19. aldar. 

„Eitt þessara húsa er Lækjargata 2b. Lega hússins er sérlega skemmtileg, stafninn skagar út í götuna á milli húsa nr. 2 og 4 og er húsið áfast því síðarnefnda. Á milli húsa 2 og 2b er örmjótt sund, á að giska um 2m breitt. Á bak við þessa staðsetningu hússins er sérstök saga,“ skrifar Arnór Bliki.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika

Frystiklefafælni

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
06. nóvember 2025 | kl. 06:00

Ástand lands og landlæsi – Fyrri hluti: Staðan

Sigurður Arnarson skrifar
05. nóvember 2025 | kl. 10:00

Núvitund á mannamáli

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
04. nóvember 2025 | kl. 10:00

Á Miðhúsum

Jóhann Árelíuz skrifar
02. nóvember 2025 | kl. 06:00

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30