Fara í efni
Pistlar

Greifanum lokað um tíma vegna smits

Veitingastaðnum Greifanum hefur verið lokað tímabundið, eftir að smit kom upp í starfsmannahópnum. Tilkynning þessa efnis var birt á Facebook síðu veitingastaðarins í dag. Þeir sem snæddu á Greifanum í gærkvöldi eru sérstaklega beðnir um að gæta vel að sér.

Tilkynning Greifand er svohljóðandi:

„Kæru viðskiptavinir

Það hefur því miður komið upp smit í starfsmannahóp okkar. Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið. Einhverjir starsmenn munu þurfa að fara í sóttkví og við bíðum frekari fyrirmæla um næstu skref. Við viljum biðja þá gesti sem komu til okkar mánudagskvöldið 16. 8 að gæta sérstaklega vel að sér.“

Kvenfélagið Hlíf

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
19. mars 2024 | kl. 06:00

Lagning

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
18. mars 2024 | kl. 11:30

Í leikhúsi hugans

Jón Óðinn Waage skrifar
17. mars 2024 | kl. 11:50

Hvar fær maður svona engisprettu?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:00

Hin evrópska olía: Olea europaea L.

Sigurður Arnarson skrifar
13. mars 2024 | kl. 10:25

Siginn fiskur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
11. mars 2024 | kl. 11:30