Blásitkagreni
17. september 2025 | kl. 08:30
Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi hjá Mögnum, skrifar um forvitni og falda fjársóði í sjöunda pistli sínum á Akureyri.net í flokknum Magnaðir mánudagar.
„Ég er forvitin en ég myndi ekki gangast við því að vera hnýsin, ég hef einfaldlega áhuga á því hvernig fólk hugsar og af hverju það hugsar og gerir það sem það gerir,“ skrifar hún meðal annars.
Smellið hér til að lesa pistil Sigríðar.