Fara í efni
Pistlar

Barn á leikskóla hefur greinst með Covid-19

Barn í leikskólanum Hulduheimum á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Af þeim sökum eru tvær deildir leikskólans komnar í sóttkví meðan á rakningu stendur. Nemendur, foreldrar og starfsfólk leikskólans fara í sýnatöku.

 

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45

Aufúsugestir í Eyrarvegi

Jóhann Árelíuz skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 7/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 6/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
10. janúar 2026 | kl. 06:00

Sópaði Strákunum okkar út á fimm sekúndum

Orri Páll Ormarsson skrifar
09. janúar 2026 | kl. 14:00