Fara í efni
Pistlar

Barn á leikskóla hefur greinst með Covid-19

Barn í leikskólanum Hulduheimum á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.

Af þeim sökum eru tvær deildir leikskólans komnar í sóttkví meðan á rakningu stendur. Nemendur, foreldrar og starfsfólk leikskólans fara í sýnatöku.

 

Blásitkagreni

Sigurður Arnarson skrifar
17. september 2025 | kl. 08:30

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15