Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki skrifar um Tuliniusarhús

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar í pistli dagsins um Hafnarstræti 18 á Akureyri, Tuliniusarhús, eitt það fyrsta í bænum sem var friðlýst, árið 1977.

„Einhver skrautlegustu og veglegustu híbýlin, sem fyrirfundust hérlendis í upphafi 20. aldar voru hin norskættuðu sveitserhús, einnig nefnd katalóghús. Þessi hús var hægt að panta úr sölubæklingum (katalógum) og fá þau send tilhöggvin frá Noregi,“ skrifar Arnór Bliki. 

„Húsin voru mörg hver forsmíðuð í Noregi, síðan tekin í sundur og hver einasti biti og bjálki merktur þannig að hægt væri að setja þau saman eftir leiðbeiningum. Einnig voru mörg dæmi þess að hús væru smíðuð hér að öllu leyti og katalóghús notuð til fyrirmyndar. Hafnarstræti 18, Tuliniusarhús er einmitt talið dæmi um slíkt,“ segir í pistlinum.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Svitnaði í sturtu

Orri Páll Ormarsson skrifar
01. desember 2023 | kl. 10:00

Kasjúhnetutré og hin lygilega líffræði þeirra

Sigurður Arnarson skrifar
29. nóvember 2023 | kl. 16:55

Vinur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
27. nóvember 2023 | kl. 11:30

Skimun

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
25. nóvember 2023 | kl. 14:00

Tré frá tímum risaeðla: Köngulpálmar

Sigurður Arnarson skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 09:50

Haustátakið í fullum gangi

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 06:00