Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: 100 elstu hús Akureyrar

Í dag eru liðin 160 ár frá stofnun Akureyrarkaupstaðar. Af því tilefni skrifar Arnór Bliki Hallmundsson einskonar afmælispistil um hús í bænum og birtir lista yfir 100 elstu húsin.

„Eins og gengur og gerist, hafa þó nokkur þeirra húsa sem stóðu í hinum nýstofnaða Akureyrarkaupstað síðsumars 1862 horfið í tímans rás; þau verið rifin, brunnið eða ónýst af öðrum orsökum. Fjölmörg þeirra hafa þó varðveist; í bænum standa enn ríflega 20 hús sem eru eldri en kaupstaðurinn sjálfur,“ segir Arnór Bliki.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Jólahefðirnar mínar – Regína Diljá

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólin í eldgamla daga – Benedikt Már

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólin í eldgamla daga – Ásta Ninna

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólahefðirnar mínar – Páll Magnússon

27. desember 2025 | kl. 16:00

Jólin í eldgamla daga – París Hólm

26. desember 2025 | kl. 15:00

Jólahefðirnar mínar – Björn Elvar

26. desember 2025 | kl. 15:00