Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: 100 elstu hús Akureyrar

Í dag eru liðin 160 ár frá stofnun Akureyrarkaupstaðar. Af því tilefni skrifar Arnór Bliki Hallmundsson einskonar afmælispistil um hús í bænum og birtir lista yfir 100 elstu húsin.

„Eins og gengur og gerist, hafa þó nokkur þeirra húsa sem stóðu í hinum nýstofnaða Akureyrarkaupstað síðsumars 1862 horfið í tímans rás; þau verið rifin, brunnið eða ónýst af öðrum orsökum. Fjölmörg þeirra hafa þó varðveist; í bænum standa enn ríflega 20 hús sem eru eldri en kaupstaðurinn sjálfur,“ segir Arnór Bliki.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45

Aufúsugestir í Eyrarvegi

Jóhann Árelíuz skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 7/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00

Lausnin 6/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
10. janúar 2026 | kl. 06:00