Fara í efni
Pistlar

Arnór Bliki: 100 elstu hús Akureyrar

Í dag eru liðin 160 ár frá stofnun Akureyrarkaupstaðar. Af því tilefni skrifar Arnór Bliki Hallmundsson einskonar afmælispistil um hús í bænum og birtir lista yfir 100 elstu húsin.

„Eins og gengur og gerist, hafa þó nokkur þeirra húsa sem stóðu í hinum nýstofnaða Akureyrarkaupstað síðsumars 1862 horfið í tímans rás; þau verið rifin, brunnið eða ónýst af öðrum orsökum. Fjölmörg þeirra hafa þó varðveist; í bænum standa enn ríflega 20 hús sem eru eldri en kaupstaðurinn sjálfur,“ segir Arnór Bliki.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Losnaði aldrei við höfuðverkinn

Orri Páll Ormarsson skrifar
31. október 2025 | kl. 18:00

Vorboðinn ljúfi

Sigurður Arnarson skrifar
29. október 2025 | kl. 09:30

Tár

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
28. október 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 2

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. október 2025 | kl. 22:00

Fram á rauðan morgun

Jóhann Árelíuz skrifar
26. október 2025 | kl. 06:00

Ég sagðist vera hætt að berjast ...

Urður Bergsdóttir skrifar
24. október 2025 | kl. 15:00