Fara í efni
Pistlar

Aldís áfram hjá Skara – Vann fyrsta úrslitaleik

Aldís Ásta Heimisdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Mynd af handbolti.is - Hafliði Breiðfjörð

Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við sænska félagið Skara HF og hélt upp á það í gær með því að fara fyrir liðinu í sigri, 26:25, á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Skara. Þetta kom fram á handboltavef Íslands, handbolti.is, í gærkvöldi.

Aldís Ásta, sem hefur leikið mjög vel í Svíþjóð, skoraði sex mörk í gær og gaf fimm stoðsendingar. „Fyrir troðfullri keppnishöllinni, 1.150 áhorfendur, var tilkynnt skömmu fyrir leikinn að Aldís Ásta hafi skrifað undir nýjan samning til eins árs við Skara HF. Hún hefur verið hjá Skara HF frá 2022,“ segir í fréttinni.

Nánar hér á handbolti.is

Örlítið brot frá unglingsárum

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. maí 2025 | kl. 06:00

Barkarbjöllur – ógn við íslenska skóga

Sigurður Arnarson skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:45

Serie A

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 11:30

Uppá eldhússkápnum

Jóhann Árelíuz skrifar
04. maí 2025 | kl. 10:00

Heilbrigt vantraust

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
04. maí 2025 | kl. 06:00

Njósnir í skólastofunni

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
03. maí 2025 | kl. 07:45