Fara í efni
Pistlar

1200 í einangrun – sex liggja á SAk

Í gær greindust 360 Covid smit á Norðurlandi eystra og 2.500 á landinu öllu. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi hérlendis áður.

Á Akureyri eru um 1.200 manns í einangrun en 1.637 í landshlutanum. Fleiri eru smitaðir á Akureyri en áður í faraldrinum, en svo virðist sem pestin herji ekki á fólk af jafn miklum krafti og í fyrri bylgjum. Þó eru dæmi um töluverð veikindi.

Sex liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk), enginn þó mjög alvarlega veikur. Alls eru um 50 starfsmenn sjúkrahússins af um 700 frá vinnu vegna Covid en spítalinn er þó vel starfhæfur, að sögn Sigurðar E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga í samtali við Ríkisútvarpið. Allri bráðaþjónustu er sinnt en hluta valkvæðrar þjónustu hefur þurft að sleppa.

Skógarjaðrar

Sigurður Arnarson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:30

Svona bara af því bara

Sigurður Ingólfsson skrifar
27. mars 2024 | kl. 10:02

Fannfergi

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. mars 2024 | kl. 11:30

Hús dagsins: Spítalavegur 15

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. mars 2024 | kl. 19:00

Gleðispillirinn og neyslunöldrarinn kveður sér hljóðs

Rakel Hinriksdóttir skrifar
23. mars 2024 | kl. 06:00

Eins gott að þú baðst ekki um bjúgu!

Orri Páll Ormarsson skrifar
22. mars 2024 | kl. 10:30