Fara í efni
Pistlar

1200 í einangrun – sex liggja á SAk

Í gær greindust 360 Covid smit á Norðurlandi eystra og 2.500 á landinu öllu. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi hérlendis áður.

Á Akureyri eru um 1.200 manns í einangrun en 1.637 í landshlutanum. Fleiri eru smitaðir á Akureyri en áður í faraldrinum, en svo virðist sem pestin herji ekki á fólk af jafn miklum krafti og í fyrri bylgjum. Þó eru dæmi um töluverð veikindi.

Sex liggja á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk), enginn þó mjög alvarlega veikur. Alls eru um 50 starfsmenn sjúkrahússins af um 700 frá vinnu vegna Covid en spítalinn er þó vel starfhæfur, að sögn Sigurðar E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga í samtali við Ríkisútvarpið. Allri bráðaþjónustu er sinnt en hluta valkvæðrar þjónustu hefur þurft að sleppa.

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00