Fara í efni
Minningargreinar

Jóhanna S. Tómasdóttir

Við áttum aldrei margar stundir, eða marga daga saman. Höf og álfur skyldu okkur að. Marga af dögunum sem við áttum saman vorum við of ung til þess að eiga mjög skýrar minningar.
 
En við eigum mikið af myndum sem við skoðum oft. Þar sjáum við okkur saman, á Íslandi, í Lindarsíðunni, í afmælinu þínu, þegar þú komst til okkar í Beaverbrook og þegar við fórum saman til Manitoba, til Winnipeg og Gimli.
 
Við munum líka eftir því þegar við hringdum í þig um helgar.
 
Við munum líka eftir því þegar þú talaðir við okkur um hvað mikilvægt væri að standa sig í skólanum.
 
Það er það sem við munum alltaf eiga, góðar minningar um ömmu á Íslandi.
Jóhanna Sigrún Sóley Tómasdóttir og Leifur Enno Tómasson

Heimir Þorleifur Kristinsson

Margrét Guðmundsdóttir og Kristinn Hólm skrifa
12. ágúst 2025 | kl. 12:04

Heimir Þorleifur Kristinsson

Hildur Ýr Kristinsdóttir og Jóhanna Björk Kristinsdóttir skrifa
12. ágúst 2025 | kl. 06:00

Patricia Ann MacKenzie Jónsson

Ívar Aðalsteinsson skrifar
31. júlí 2025 | kl. 06:00

Patricia Ann MacKenzie Jónsson

Svanhvít Aðalsteinsdóttir skrifar
31. júlí 2025 | kl. 06:00

Patricia Ann MacKenzie Jónsson

Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir skrifar
31. júlí 2025 | kl. 06:00