Fara í efni
Minningargreinar

Heimir Þorleifur Kristinsson

Það er með sorg í hjarta sem við kveðjum í dag Heimi Þorleif Kristinsson, húsgagna- og húsasmið. Heimir sat í stjórn Iðnaðarsafnsins um áraraðir. Eins og í öllu sem hann tók sér fyrir hendur sinnti hann starfinu af einlægum áhuga og atorkusemi með það að leiðarljósi að varðveita og sýna sögu iðnaðar um ókomna framtíð. Framlag Heimis til Iðnaðarsafnsins er mikið og ómetanlegt. Stjórn og starfsfólk Iðnaðarsafnsins sendir fjölskyldu og vinum Heimis innilegar samúðarkveðjur.

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Hulda Einarsdóttir skrifar
08. október 2025 | kl. 06:00

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Helga Björg Jónasardóttir skrifar
05. október 2025 | kl. 12:00

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Vala Ólöf Jónasdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 08:30

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar
25. september 2025 | kl. 08:30

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

25. september 2025 | kl. 06:00

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Sigríður María Bjarnadóttir og Vilborg Karlsdóttir skrifa
25. september 2025 | kl. 06:00