Bryndís Baldursdóttir – lífshlaupið
Bryndís Baldursdóttir sjúkraliði fæddist á Akureyri 6. mars 1951. Hún lést þann 15. desember 2025 á hjúkrunaheimilinu Hlíð.
Foreldrar Bryndísar voru Baldur Þorsteinsson f. 2. september 1922 d. 16. júni 2006 og Sigrún Hauksdóttir f. 15. apríl 1927 d. 2. ágúst 2014. Bryndís var yngst af þremur systkinum, en þau eru Hulda Jóhannna Baldursdóttir f. 27. október 1945 og Stefán Þór Baldursson f. 3. október 1948. Þann 2. september 1972 giftist Bryndís Baldri Þorsteinssyni f. 19. mai 1946 og eignaðist hún þá stjúpsoninn Garðar f. 23. nóvember 1968, síðar eignuðust þau Sigrúnu f. 20. ágúst 1973, Helga f. 22. febrúar 1979 d. 29. apríl 2002 og Birnu 12. maí 1980. Barnabörn Bryndísar og Baldurs eru átta.
Útför Bryndísar fer fram í Akureyrarkirkju í dag, 9. janúar klukkan 13.00.
Vilhelm Guðmundsson – lífshlaupið
Vilhelm Guðmundsson
Sigurður Ólafsson
Sigurður Ólafsson