Patricia Ann Mackenzie Jónsson – lífshlaupið

Patricia Ann Mackenzie Jónsson (f. Wood) lést (á Vífilssöðum) hinn 30. júní sl. 92 ára að aldri. Hún fæddist í Glasgow, 7. janúar 1933 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Janet Mackenzie og George Wilson Wood og bræðrum Alan f. 1939 og Gordon f. 1946. Hún giftist eiginmanni sínum, Aðalsteini Jónssyni (f. 02.10.28 d. 06.12.2023) 17.9. 1955 en hann nam efnaverkfræði við Strathclydeháskóla í Glasgow. Þau fluttu til Hafnarfjarðar 1956 en settust að á Akureyri árið 1958.
Patricia og Aðalsteinn áttu sex börn:
1) Svanhvít MacKenzie, f. 1956, m. Júlíus Birgir Kristinsson, f. 1954. Börn: a) Egill, f. 1979, m. Lára Kristín Kristinsdóttir. Synir: Aðalsteinn Kjaran, f. 2015, Júlíus Kristinn, f. 2017. Stjúpsonur: Patrekur Hrafn Barðason. b) Edda Mackenzie, f. 1981. c) Kristinn, f. 1986. d) Svanhvít, f. 1988.
2) Ívar, f. 1957, m. Ingibjörg Rósa Sigurjónsdóttir. Börn með Kristínu Þórarinsdóttur, f. 1960: a) Andri, f. 1988, m. Unnur Sól Ingimarsdóttir. Börn: Vilma Rún, f. 2019, Erik Þór f. 2024 b) Þorbjörg Ída, f. 1990, m. Brynjarr Pétur Clausen. Dóttir með Ingibjörgu Rósu: c) Svanborg Alma, f. 2012.
3) Ásdís Elva, f. 1959. Börn með Skeggja G. Þormar, f. 1957: a) Patricia Anna, f. 1987, m. Hannes Árdal. Börn: Guttormur Geir, f. 2016, Elva Margrét, f. 2018, Ágúst Ari, f. 2021. b) Hanna Soffía, f. 1989, m. Kristinn Ingi Halldórsson. Börn: Vetur Ingi, f. 2022, Katrín Valentína, f. 2023. c) Ívar, f. 1996,
4) Margrét, f. 1961, m. Örn Ragnarsson, f. 1959. a) Aðalsteinn, f. 1986, m. Ragnhildur Friðriksdóttir. Börn: Arndís Anna, f. 2017, Edda Margrét, f. 2019, Hólmar Patrik f. 2024. b) Anna Ragna, f. 1987. c) Árni, f. 1992, m. Elínborg Llorens Þórðardóttir. Dóttir: Arna Llorens f. 1924 d) Atli, f. 1993, m. Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir. Dóttir: Anna Sóley F. 2024
5) Auður, f. 1961, m. Friðjón Bjarnason, f. 1958. Börn: a) Inga Birna, f. 1987. Sonur með Sveinbirni Blöndal Guðlaugssyni: Birkir Atli, f. 2015. b) Elva, f. 1990, m. Filip Thelin. Sonur: William Friðjón f. 2024 c) Ágúst, f. 1997, m. Elín Sveinsdóttir.
6) Jón Georg Aðalsteinsson, f. 1965, m. Hilma Sveinsdóttir, f. 1966. Synir: a) Jökull, f. 1993, m. Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir. Sonur Rökkvi Leví f. 2024 b) Aðalsteinn, f. 1996, m. Snjólaug Heimisdóttir. Sonur: Heimir Jón, f. 2023. c) Sölvi, f. 2004.
Dóttir Aðalsteins og stjúpdóttir Patriciu er Eygló, f. 1953, maki Þórarinn Óðinsson, f. 1953. Börn: a) Anna Marín, f. 1981, m. Róbert Óskar Sigurvaldason. Börn: Róbert Thór, f. 2006, Óliver Thór, f. 2014. b) Margrét Jóna, f. 1984, m. Jonathan Michael Perkins. Börn: Evan Thor 2016, Chloe Lilja, f. 2019. c) Brynja Dröfn, f. 1987, m. Jóhann Birkir Jónsson. Dóttir: Birta Kristín, f. 2014.
Útför Patriciu verður gerð frá Fríkirkjunni Hafnarfirði í dag, 31. júlí 2025 kl. 13.


Patricia Ann MacKenzie Jónsson

Patricia Ann MacKenzie Jónsson

Heimir Þorleifur Kristinsson

Súsanna Möller – lífshlaupið
