Mamma mín kær, nú hefur þú sagt þitt síðasta „cheerio“, eins og fyrir okkur öllum liggur að gera einn daginn. Ég minnist þín með mikilli hlýju og sakna nærveru þinnar þar sem sérstæð jákvæðni, húmor og kærleikur sveif yfir vötnum. Við höfðum að mörgu leyti áhuga á líkum hlutum, þar á meðal jazzmúsík og ég man að þú scat-söngst stundum fyrir mig og útskýrðir að þetta hefðir þú tileinkað þér á sokkabandsárum þínum þegar be-bop var í tísku. Ég man hversu spennt við bæði vorum að fara á tónleika Oscars Peterson í Laugardalshöll 1978 og held að ég hafi orðið unnandi rytmískrar tónlistar ekki síst fyrir þína keltnesku takta. Þú hafðir áhuga á svo mörgu og varst ófeimin við að tjá þig í frumlegri orðaleikfimi á íslensku þó þú hafir verið alin upp í Skotlandi. Hér er hinsta kveðja mín til þín mamma mín, orðasprikl á skosku "a wee rhyme.". Þó ég hafi verið alinn upp á öðru málsvæði læt ég vaða eins og þú hefðir gert.
O´ Ma Mam
Back in lang syne
Met ae Scottish lass
an Icelandic laddie and so
all their things began to align
Greenin´ as the grass
of summer, their hearts, shone wi´ fire and sass
To the lava land far ben yon icy main
soon they moved, tae raise many a wean
Built a cannie hame, baith sae routhie and merry
In Akureyri, brisky toon and plaine
Pat was her name
She belonged to clan
Mackenzie and also to Wood
Bringing glee wherever she came
Lifted ilka man
who maybe felt bleak, wi´ ae braw new plan
Often spak wi spark o´some interestin´ matters
Latest trends were aye grippin to Pat
She was really taken with trying out gadgets
And conjure clever notions frae her hat
Twenty in all
grannybairns she had
They thought the best way to have fun
Was to stay at granny’s and sprawl
roundabout her pad
and tak in what’s fair,
and to shun what´s bad
Dearest ma and gran, now ye’re gone wi’ the gloamin
Aye your style is revered by our kin
It´s a guide for us that are still left here roamin
in heedin´ worthy words ye once had gien
Ívar Aðalsteinsson