Fara í efni
Minningargreinar

Jóhanna S. Tómasdóttir

Við áttum aldrei margar stundir, eða marga daga saman. Höf og álfur skyldu okkur að. Marga af dögunum sem við áttum saman vorum við of ung til þess að eiga mjög skýrar minningar.
 
En við eigum mikið af myndum sem við skoðum oft. Þar sjáum við okkur saman, á Íslandi, í Lindarsíðunni, í afmælinu þínu, þegar þú komst til okkar í Beaverbrook og þegar við fórum saman til Manitoba, til Winnipeg og Gimli.
 
Við munum líka eftir því þegar við hringdum í þig um helgar.
 
Við munum líka eftir því þegar þú talaðir við okkur um hvað mikilvægt væri að standa sig í skólanum.
 
Það er það sem við munum alltaf eiga, góðar minningar um ömmu á Íslandi.
Jóhanna Sigrún Sóley Tómasdóttir og Leifur Enno Tómasson

Orri Harðarson

Helgi Jónsson skrifar
21. júní 2025 | kl. 14:00

Jón Ingi Cæsarsson

Kristján L. Möller skrifar
20. júní 2025 | kl. 14:20

Jón Ingi Cæsarsson – lífshlaupið

19. júní 2025 | kl. 08:30

Jón Ingi Cæsarsson

Logi Einarsson skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00

Jón Ingi Cæsarsson

Samfylkingin á Akureyri skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00

Jón Ingi Cæsarsson

Stjórn Arfs Akureyrarbæjar skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00