Fara í efni
Minningargreinar

Heimir Þorleifur Kristinsson

Það er með sorg í hjarta sem við kveðjum í dag Heimi Þorleif Kristinsson, húsgagna- og húsasmið. Heimir sat í stjórn Iðnaðarsafnsins um áraraðir. Eins og í öllu sem hann tók sér fyrir hendur sinnti hann starfinu af einlægum áhuga og atorkusemi með það að leiðarljósi að varðveita og sýna sögu iðnaðar um ókomna framtíð. Framlag Heimis til Iðnaðarsafnsins er mikið og ómetanlegt. Stjórn og starfsfólk Iðnaðarsafnsins sendir fjölskyldu og vinum Heimis innilegar samúðarkveðjur.

Jón Björnsson

Héðinn Styrmir Jónsson skrifar
12. september 2025 | kl. 06:00

Heimir Þorleifur Kristinsson

Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
08. september 2025 | kl. 12:00

Stefán Þórðarson – lífshlaupið

03. september 2025 | kl. 06:00

Stefán Þórðarson

Herdís Ármannsdóttir. skrifar
03. september 2025 | kl. 06:00

Stefán Þórðarson

Hafþór Magni Sólmundsson skrifar
03. september 2025 | kl. 06:00

Sveinn Bjarnason

Egill Jónsson skrifar
26. ágúst 2025 | kl. 06:00