Fara í efni
Minningargreinar

Heba Ásgrímsdóttir

Enginn sólargeisli er bjartari en mamma, enginn eyfirskur sunnan andvari hlýrri, heiður sumarhiminn aldrei blárri og bjartari en augun hennar.

Engin uppfinning guðs, sem hún trúði svo heitt á, er mýkri en faðmurinn, ekki blíðari en handtakið, ekki fallegri en brosið.

Guð gefi þér góða nótt, elskan.

Skapti

Jóhannes Sigurjónsson

Sólveig, Sigrún og Þórdís Sævarsdætur skrifa
16. janúar 2026 | kl. 06:00

Jóhannes Sigurjónsson

Sigfús Ólafur Helgason skrifar
16. janúar 2026 | kl. 06:00

Jóhannes Sigurjónsson – lífshlaupið

16. janúar 2026 | kl. 05:50

Bryndís Baldursdóttir – lífshlaupið

09. janúar 2026 | kl. 10:30

Bryndís Baldursdóttir

Birna Baldursdóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 10:30

Vilhelm Guðmundsson

Björk og Alfa Vilhelmsdætur skrifa
08. janúar 2026 | kl. 06:00