Fara í efni
Minningargreinar

Heba Ásgrímsdóttir

Enginn sólargeisli er bjartari en mamma, enginn eyfirskur sunnan andvari hlýrri, heiður sumarhiminn aldrei blárri og bjartari en augun hennar.

Engin uppfinning guðs, sem hún trúði svo heitt á, er mýkri en faðmurinn, ekki blíðari en handtakið, ekki fallegri en brosið.

Guð gefi þér góða nótt, elskan.

Skapti

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Hulda Einarsdóttir skrifar
08. október 2025 | kl. 06:00

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Helga Björg Jónasardóttir skrifar
05. október 2025 | kl. 12:00

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Vala Ólöf Jónasdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 08:30

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar
25. september 2025 | kl. 08:30

Hallfríður Lilja Einarsdóttir

Sigríður María Bjarnadóttir og Vilborg Karlsdóttir skrifa
25. september 2025 | kl. 06:00