Fara í efni
Minningargreinar

Eiríkur Bjarnar Stefánsson

Elsku afi Eiki.

Það var leiðinlegt að missa þig.

Við munum sakna þess að fara ekki í heimsókn til þín og fá súkkulaðirúsínur.

Við vonum að þú hafi kvatt okkur glaður og ánægður og þér líði nú vel.

Við vonum að þú hafir það gott uppi í himnaríki og njótir þess að dansa um með ömmu Fríðu.

Við munum alltaf fylgja þér.

Við munum alltaf sakna þín.

Við vitum að þú vakir alltaf yfir okkur.

Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni,
sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sig. Jónsson frá Presthólum)

Þínar langafastelpur,

Elín Harpa og Katrín Brynja

Orri Harðarson

Helgi Jónsson skrifar
21. júní 2025 | kl. 14:00

Jón Ingi Cæsarsson

Kristján L. Möller skrifar
20. júní 2025 | kl. 14:20

Jón Ingi Cæsarsson – lífshlaupið

19. júní 2025 | kl. 08:30

Jón Ingi Cæsarsson

Logi Einarsson skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00

Jón Ingi Cæsarsson

Samfylkingin á Akureyri skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00

Jón Ingi Cæsarsson

Stjórn Arfs Akureyrarbæjar skrifar
19. júní 2025 | kl. 06:00