Fara í efni
Mannlíf

Andri Snær velur 10 uppáhalds lögin

Andri Snær Stefánsson. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Andri Snær Stefánsson. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Andri Snær Stefánsson, þjálfari meistaraliðs KA/Þórs í handbolta, og fyrrverandi leikmaður KA, er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Ásgeirs Ólafssonar Lie, 10 bestu. „Fjölskyldumaðurinn, kennarinn og þjálfarinn sem ólst upp á Eiðum og býr nú á Akureyri og þjálfar stelpurnar okkar er hér í ítarlegu viðtali með allt sitt uppi á borðum. Hvað þarf að gera til að ná slíkum árangri með svona ungt lið eftir að hafa þjálfað þær i svo stuttan tíma sem setti hann á stall með bestu þjálfurum landsins?“ segir Ásgeir í kynningu þáttarins á Spotify.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn.