Fara í efni
Mannlíf

10 bestu: Haukur Sindri Karlsson

Haukur Sindri Karlsson er viðmælandi Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjasta hlaðvarpsþættinum í röðinni 10 bestu. Haukur Sindri stundar mastersnám í kvikmyndatónlist í Royal College of Music í London.

Haukur Sindri „ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hans hliðarverkefni eru komin með fleiri tugi þúsunda fastra hlustenda á mánuði á streymisveitum. Ekki er hægt að líta framhjá því að þessi ungi maður er á hraðri leið og það í rétta átt. Hann ætlar sér langt í heimi kvikmyndatónlistar,“ segir Ásgeir í kynningu á þættinum.

Smellið hér til þess að hlusta á þáttinn.

Heimasíða Hauks Sindra: www.haukurkarlsson.com