Fara í efni
Íþróttir

Sjáið viðtöl RÚV við Hafdísi og Silju á EM

Sjáið viðtöl RÚV við Hafdísi og Silju á EM

Hjólreiðakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Silja Rúnarsdóttir kepptu í dag í tímatökum á EM í hjólreiðum í München. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður RÚV, er á staðnum og spjallaði við þær.

„Maður var alveg búin að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina,“ sagði Silja, sem er á sínu fyrsta stórmóti. Hafdís hefur keppt á stórmóti áður en hún segir upplifunina á slíkum mótum alltaf vera góða og tækifærið einstakt að fá að taka þátt.

Smellið hér til að sjá viðtölin við Silju og Hafdísi.