Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Söguganga um Hrísey á laugardaginn

Arfur Akureyrarbæjar býður í sögugöngu um Hrísey á laugardaginn kemur, 6. september. Gangan hefst kl. 14:00 við höfnina í Hrísey og endar á sama stað kl. 17:00. Gangan er í umsjón Þorsteins G. Þorsteinssonar sem mun segja frá ýmsu áhugaverðu og skemmtilegu úr sögu eyjarinnar.

Tímasetningin miðar við að gestir sem þurfa að taka ferju frá Árskógströnd taki ferjuna sem fer þaðan kl. 13:30 og geti tekið ferjuna tilbaka frá Hrísey kl. 17:00.

Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Hér má skoða viðburðinn á Facebook.

Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Akureyrar. Öll velkomin!

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30