Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Síðustu jólapistlar frá nemendum Lundarskóla

Sex síðustu jólapistlarnir eftir nemendur í Lundarskóla birtast á akureyri.net í dag, þrír undir heitinu Jólahefðirnar mínar og þrír sem Jólin í eldgamla daga. Nemendur í 9. og 10. bekk fengu það verkefni hjá Jóni Heiðari Magnússyni íslenskukennara að skrifa ritgerð á aðventunni og akureyri.net hefur birt hluta þeirra, nú alls 30.

Nemendur Jóns Heiðars í 10. bekk áttu að taka viðtal við foreldra sína um hvernig jólin voru í gamla daga og bera þau saman við hvernig jólahaldið er í dag. Nemendur hans í 9. bekk áttu hins vegar að gera ritunarverkefni um jólahefðir sínar og lýsa þeim ítarlega.

Þessi pistlar birtast í dag, smellið á rauða letrið til að lesa.

Kirkjulegar hvalveiðar og ómetanlegt kvenfélag

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
17. nóvember 2025 | kl. 14:00

Kamarsnið á turninum eins og dómkirkjunni

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fegursta kirkjustæði hérlendis og erlendis

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
15. nóvember 2025 | kl. 14:30

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30