Fara í efni
Gervigreind

MYNDIR – Tvöföld opnun á Listasafninu

Myndir: Rakel Hinriksdóttir

Á fimmtudagskvöldið var erfitt að finna bílastæði í grennd við Listagilið. Ástæðan var tvöföld opnun sýninga á Listasafninu. Annars vegar samsýning norðlenskra listamanna og hins vegar yfirlitssýning leirlistakonunnar Margétar Jónsdóttur sem fagnar 40 ára starfsafmæli í ár. Það var vel mætt, safnið var troðfullt af fólki og ljósmyndari Akureyri.net náði nokkrum myndum af listaveislunni.

 

Ekki „gervigreind“ heldur upplýsingaverksmiðjur

Magnús Smári Smárason skrifar
12. ágúst 2025 | kl. 14:30

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45