Fara í efni
Umræðan

Þórsarar taka á móti Skallagrími í kvöld

Reynir Barðdal Róbertsson í leik gegn Skallagrími í vor. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik tekur á móti liði Skallagríms í fimmtu umferð 1. deildar í Íþróttahöllinni í kvöld kl. 19:15.

Þessi lið mættust í spennandi einvígi í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildarinnar síðastliðið vor og höfðu Þórsarar þá betur í oddaleik, 3-2. Gengi liðanna hefur hins vegar verið misjafnt það sem af er yfirstandandi keppnistímabili og líklega verra hjá báðum en vonir stóðu til. Skallagrímur er um miðja deild, hefur unnið tvo leiki af fjórum. Þórsarar sitja aftur á móti einir á botninum, án sigurs í fyrstu fjórum leikjunum.

Staðan í deildinni

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00