Fara í efni
Umræðan

Þórsarar taka á móti Skallagrími í kvöld

Reynir Barðdal Róbertsson í leik gegn Skallagrími í vor. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik tekur á móti liði Skallagríms í fimmtu umferð 1. deildar í Íþróttahöllinni í kvöld kl. 19:15.

Þessi lið mættust í spennandi einvígi í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildarinnar síðastliðið vor og höfðu Þórsarar þá betur í oddaleik, 3-2. Gengi liðanna hefur hins vegar verið misjafnt það sem af er yfirstandandi keppnistímabili og líklega verra hjá báðum en vonir stóðu til. Skallagrímur er um miðja deild, hefur unnið tvo leiki af fjórum. Þórsarar sitja aftur á móti einir á botninum, án sigurs í fyrstu fjórum leikjunum.

Staðan í deildinni

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45