Fara í efni
Umræðan

Þórsarar taka á móti Skallagrími í kvöld

Reynir Barðdal Róbertsson í leik gegn Skallagrími í vor. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik tekur á móti liði Skallagríms í fimmtu umferð 1. deildar í Íþróttahöllinni í kvöld kl. 19:15.

Þessi lið mættust í spennandi einvígi í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildarinnar síðastliðið vor og höfðu Þórsarar þá betur í oddaleik, 3-2. Gengi liðanna hefur hins vegar verið misjafnt það sem af er yfirstandandi keppnistímabili og líklega verra hjá báðum en vonir stóðu til. Skallagrímur er um miðja deild, hefur unnið tvo leiki af fjórum. Þórsarar sitja aftur á móti einir á botninum, án sigurs í fyrstu fjórum leikjunum.

Staðan í deildinni

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30