Fara í efni
Umræðan

Þórsarar taka á móti Skallagrími í kvöld

Reynir Barðdal Róbertsson í leik gegn Skallagrími í vor. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik tekur á móti liði Skallagríms í fimmtu umferð 1. deildar í Íþróttahöllinni í kvöld kl. 19:15.

Þessi lið mættust í spennandi einvígi í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildarinnar síðastliðið vor og höfðu Þórsarar þá betur í oddaleik, 3-2. Gengi liðanna hefur hins vegar verið misjafnt það sem af er yfirstandandi keppnistímabili og líklega verra hjá báðum en vonir stóðu til. Skallagrímur er um miðja deild, hefur unnið tvo leiki af fjórum. Þórsarar sitja aftur á móti einir á botninum, án sigurs í fyrstu fjórum leikjunum.

Staðan í deildinni

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00

Eftir Hrun

Benedikt Sigurðarson skrifar
10. desember 2025 | kl. 13:00