Fara í efni
Umræðan

Þórsarar taka á móti liði Sindra í kvöld

Baldur Örn Jóhannesson sækir að körfunni í leik með Þórsliðinu í fyrravetur. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik leikur fyrsta heimaleik sinn á nýhafinni leiktíð í kvöld þegar liðið tekur á móti Sindra frá Hornafirði í Íþróttahöllinni. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Þórsarar hófu keppni á útivelli fyrir viku og töpuðu þá með 17 stiga mun fyrir Selfyssingum, 97-114. Mikið skorað í þeim leik, samtals 211 stig. Reynir Barðdal Róbertsson skoraði mest Þórsara í þeim leik, 33 stig. Á sama tíma vann Sindri þriggja stiga sigur á ÍA, 89-86. Þórsarar spiluðu án bandaríska leikmannsins Tims Dalger í fyrsta leik þar sem leikheimild hafði þá ekki gengið í gegn og ef marka má félagaskiptalista KKÍ á vef sambandsins er hann enn án leikheimildar, eða í það minnsta hefur nafn hans ekki verið birt á félagaskiptalistanum þegar þessi frétt er birt.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45